Nokia 7210 Supernova - Skyndiminni

background image

Skyndiminni

Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma. Ef reynt

hefur verið að komast í eða opnaðar hafa verið trúnaðarupplýsingar sem krefjast

aðgangsorðs skal tæma skyndiminnið eftir hverja notkun. Upplýsingarnar eða

þjónustan sem farið var í varðveitist í skyndiminninu.
Fótspor eru gögn sem síða geymir í skyndiminni símans. Fótspor eru vistuð þar

til að þú hreinsar skyndiminnið.
Til að hreinsa skyndiminnið við vefskoðun velurðu Valkostir > Verkfæri >

Tæma skyndim.. Til að leyfa eða leyfa ekki móttöku á fótsporum í símanum

velurðu Valmynd > Vefur > Vefstillingar > Öryggi > Fótspor; eða við

vefskoðun velurðu Valkostir > Stillingar > Öryggi > Fótspor.