Nokia 7210 Supernova - Valmynd símafyrirtækis

background image

Valmynd símafyrirtækis

© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.

37

background image

13. Gallerí

Þú getur stjórnað myndum, hreyfimyndum, hljóðskrám, þemum, grafík, tónum,

upptökum og mótteknum skrám. Þessar skrár eru vistaðar í minni símans eða á

minniskorti og hægt er að raða þeim í möppur.

Möppur og skrár

Til að skoða lista yfir möppur skaltu velja Valmynd > Gallerí. Til að skoða lista

yfir skrár í möppu skaltu velja möppu og Opna. Til að skoða möppurnar á

minniskortinu þegar skrá er færð flettirðu að minniskortinu og ýtir

skruntakkanum til hægri.

Prentun mynda

Síminn styður Nokia XpressPrint fyrir prentun á myndum á jpeg-sniði.
1. Síminn er tengdur við samhæfan prentara með gagnasnúru eða með því að

senda myndir með Bluetooth í prentara sem styður Bluetooth.

Sjá „Þráðlaus

Bluetooth-tækni“, bls. 29.

2. Veldu myndina sem þú vilt prenta og síðan Valkostir > Prenta.

Minniskort

Á minniskorti er hægt að vista margmiðlunarskrár líkt og myndskeið, lög og

hljóðskrár, myndir og gögn í skilaboðum.
Sumar af möppunum í Gallerí með efni sem síminn notar (t.d. Þemu) kunna að

vera vistaðar á minniskortinu.

Minniskort forsniðið

Sum minniskort eru forsniðin af framleiðanda og önnur þarf að forsníða. Þegar

minniskort er forsniðið er öllum gögnum eytt af því varanlega.
1. Minniskort er forsniðið með því að velja Valmynd > Gallerí eða Forrit,

möppu minniskortsins

og Valkostir > Forsníða minniskort > .

2. Þegar búið er að forsníða kortið skaltu slá inn heiti fyrir minniskortið.

Minniskortinu læst

Til að stilla lykilorð (hámark 8 stafir) til að læsa minniskortinu þínu og koma í veg
fyrir óheimila notkun skaltu velja möppu minniskortsins

og Valkostir >

Setja lykilorð.
Lykilorðið er geymt í símanum og þú þarft ekki að slá það inn aftur á meðan þú

notar minniskortið í sama síma. Ef þú vilt nota minniskortið í öðru tæki verður

beðið um lykilorðið.