
Losun
Merkið sem sýnir yfirstrikaða ruslafötu og er á vörunni, bæklingnum eða
umbúðunum táknar að fara verður með allan rafbúnað og rafeindabúnað,
rafhlöður og rafgeyma á sérstaka staði til förgunar að líftíma vörunnar
liðnum. Þessi krafa á við um Evrópusambandið og önnur svæði þar sem
sérstakir móttökustaðir eru til staðar. Hendið þessum vörum ekki með
heimilisúrgangi.
Það að fara með vöruna á móttökustað minnkar losun óflokkaðs sorps og hjálpar
til við endurvinnslu. Nánari upplýsingar um safnstaði eru veittar hjá söluaðilum,
viðkomandi yfirvöldum á staðnum, framleiðslueftirliti í viðkomandi landi eða
umboðsaðila Nokia á staðnum. Upplýsingar um Eco-yfirlýsingu vörunnar og
leiðbeiningar um skil á úreltum vörum er að finna í landaupplýsingum
áwww.nokia.com.
Umhirða og viðhald
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
52