USB-gagnasnúra
Þú getur notað USB-gagnasnúru til að flytja gögn á milli símans og samhæfrar
tölvu eða prentara sem styður PictBridge.
Tengdu gagnasnúruna og veldu stillingu til að virkja gangaflutning símans eða
myndprentun.
● Spyrja við teng. — til að láta símann birta fyrirspurn um hvort koma eigi á
tengingu
● PC Suite — til að nota snúruna fyrir PC Suite
● Prentun & miðlar — til að nota símann með samhæfum PictBridge-prentara
eða samhæfri tölvu
● Gagnageymsla — til að tengjast við tölvu sem er ekki með Nokia-hugbúnaði
og nota símann sem gagnageymslutæki
Til að breyta USB-stillingunni velurðu Valmynd > Stillingar >
Tengimöguleikar > USB-gagnasnúra og svo USB-stillinguna sem þú vilt nota.