Nokia 7210 Supernova - Kveikt og slökkt á símanum

background image

Kveikt og slökkt á símanum

Kveikt og slökkt er á símanum með því að halda rofanum inni.
Ef beðið er um PIN-númer skaltu slá það inn (birtist sem ****).
Ef beðið er um tíma og dagsetningu skaltu slá inn staðartímann, velja tímabeltið

út frá staðartíma Greenwich (GMT) og slá inn dagsetninguna.

Sjá „Dagsetning og

tími“, bls. 33.

Þegar þú kveikir á símanum í fyrsta skipti kann tækið að spyrja hvort þú viljir

sækja stillingarnar frá þjónustuveitunni (sérþjónusta). Nánari upplýsingar er að

finna á Tengjast þjón.síðu. Skoðaðu

„Stillingar“

, bls.

35

og

„Stillingaþjónusta“

, bls.

9

.