
Sending skilaboða
Senda skilaboð
Veldu Senda til að senda skilaboðin. Síminn vistar skilaboðin í möppunni
Úthólf og sendir þau svo.
Til athugunar: Táknið um að skilaboð hafi verið send, eða texti sem birtist
á skjá tækisins, merkir ekki að viðtakandinn hafi fengið skilaboðin.
Skilaboð
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
23

Ef sendingin rofnar gerir síminn nokkrar tilraunir til að reyna að senda skilaboðin.
Ef það mistekst að senda skilaboðin eru þau áfram í Úthólf möppunni. Hætt er
við sendingu valinna skilaboða í Úthólf möppunni með því að velja Valkostir >
Hætta við sendingu.
Til að vista skilaboðin í Sendir hlutir möppunni velurðu Valmynd > Skilaboð >
Skilaboðastill. > Almennar stillingar > Vista send skilaboð.
Skipulag á skilaboðum
Síminn vistar móttekin skilaboð í möppunni Innhólf. Skipuleggðu skilaboðin þín
í möppu vistaðra hluta.
Til að bæta við, endurnefna eða eyða möppu velurðu Valmynd > Skilaboð >
Vistaðir hlutir > Valkostir.