
Ný tölvupóststilkynningar
Síminn getur sjálfkrafa kannað tölvupósthólf á reglulegum tíma og birt
tilkynningu þegar nýr tölvupóstur hefur borist.
1. Veldu Valmynd > Skilaboð > Skilaboðastill. > Tölvupóstskeyti >
Breyta pósthólfum.
2. Veldu pósthólfið, svo Stillingar niðurhals og svo úr eftirfarandi valkostum:
● Uppf.tími pósthólfs — til að stilla hversu oft síminn kannar pósthólfið
● Sjálfvirk móttaka — til að sækja nýjan tölvupóst sjálfkrafa úr pósthólfinu
3. Kveikt er á tilkynningum með því að velja Valmynd > Skilaboð >
Skilaboðastill. > Tölvupóstskeyti > Ný tölvup.tilkynning > Kveikja.