Nokia 7210 Supernova - Leifturboð

background image

Leifturboð

Leifturboð eru textaskilaboð sem birtast á skjá viðtakandans um leið og þau

berast honum.
1. Til að skrifa leifturskilaboð velurðu Valmynd > Skilaboð > Búa til

skilaboð > Leifturboð.

2. Sláðu inn símanúmer viðtakanda, skrifaðu skilaboðin (allt að 70 staftákn) og

veldu Senda.