
Lög spiluð
Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun
af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu
þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Miðlar
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
40

Tónlistarspilaranum er stjórnað með tökkunum á skjánum.
Flettu upp eða niður til að stilla hljóðstyrkinn.
Spilun er ræst með .
Til að gera hlé á spiluninni velurðu .
Skipt er yfir í næsta lag með því að velja
. Til að fara á byrjunina á laginu á
undan velurðu
tvisvar.
Spólað er áfram með því að velja og halda inni
. Spólað er til baka með því
að velja og halda inni
. Spilun er haldið áfram með því að sleppa takkanum.
Hægt er að loka tónlistarspilaranum og halda spilun tónlistarinnar áfram í
bakgrunni með því að ýta á endatakkann.
Endatakkanum er haldið inni til að loka tónlistarspilaranum.