
Eiginleikar útvarps
Til að skipta á milli höfuðtóls og hátalara eða steríó- og mónó-hljómburðar
velurðu Valkostir > Stillingar. Til að birta upplýsingar frá útvarpskerfinu um
stöðina sem stillt hefur verið á velurðu Kveikt á RDS. Til að virkja sjálfvirka
skiptingu á tíðni sem hefur bestu móttökuskilyrðin fyrir stöðina sem stillt hefur
verið á velurðu Sjálfvirk tíðnileit á.